spot_img
HomeFréttirEnn eitt tapið hjá Helga Má

Enn eitt tapið hjá Helga Má

23:20

Það hvorki gengur né rekur hjá Helga Má Magnússyni og BC Boncourt, í kvöld töpuðu þeir á heimavelli gegn kýpverska liðinu Keravnos 75-86. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik sigu Kýpverjarnir hægt og sígandi fram úr í seinni hálfleik og sigruðu að lokum með 11 stigum.

Helgi Már skoraði 8 stig og tók 4 fráköst en Boncourt hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum í Evrópukeppninni, þar af 2 á heimavelli.

Tölfræði: http://www.fibaeurope.com/cid_f43ulKJBGLcVnbH-aqLVu2.pageID_khcZ9zVjI0g7MLWnTrb7z2.compID_3PFNKyhLHWIYKHG2fZORy3.season_2007.roundID_5138.teamID_.gameID_5138-B-6-3.html

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -