14:30
{mosimage}
Valsmenn bæta enn á ný við sig erlendum leikmanni fyrir baráttuna í 1. deild. Nýjasti liðsmaðurinn í röðum Vals heitir Zach Ingles og kemur hann frá Michigan í Bandaríkjunum.
Lið hans vann riðilinn á síðasta tímabili sem það leikur í (Mid South Conference). Zach var stigahæstur í liðinu með 21,4 stig að meðaltali í leik og valinn besti leikmaðurinn í riðlinum. Auk þess var hann með góða skotnýtingu.