spot_img
HomeFréttirEnginn Blake Griffin, ekkert vandamál

Enginn Blake Griffin, ekkert vandamál

 

Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Helstu úrslitin voru þau að ofurlið Golden State Warriors vann lið Brooklyn Nets eftir að hafa verið 16 stigum undir í hálfleik. Þá sigruðu Los Angeles Clippers næst besta lið deildarinnar, San Antonio Spurs, í leik þar sem að 8 leikmenn liðsins skoruðu 8 stig eða fleiri. 

 

Hérna er staðan í deildinni

 

Úrslit næturinnar:

Celtics 109 – 102 Pacers

Warriors 117 – 101 Nets

Magic 95 – 106 Knicks

Lakers 107 – 115 Heat

Spurs 101 – 106 Clippers

Fréttir
- Auglýsing -