spot_img
HomeFréttirEmma Hrönn var svekkt eftir tapið gegn Slóvakíu "Við vorum með þetta"

Emma Hrönn var svekkt eftir tapið gegn Slóvakíu “Við vorum með þetta”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap í dag gegn Slóvakíu í fyrri leik sínum í umspili um sæti 5-8 á Evrópumótinu í Búlgaríu. Ísland mun því leika lokaleik sinn á mótinu um sæti 7 eða 8 á morgun gegn heimastúlkum í Búlgaríu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emmu Hrönn Hákonardóttur eftir leik í Sófíu. Emma var stigahæst í liði Íslands í dag með 11 stig og þá bætti hún einnig við 5 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -