spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaEmma Hrönn Hákonardóttir besti leikmaður fyrstu deildar kvenna 2023-24: Þetta tímabil hefði...

Emma Hrönn Hákonardóttir besti leikmaður fyrstu deildar kvenna 2023-24: Þetta tímabil hefði ekki getað farið betur

Lokahóf KKÍ fyrir nýafstaðið 2023-24 tímabil fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Veitt voru verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna í nokkrum flokkum. Þá voru sjálfboðaliðar Breiðabliks og Grindavíkur heiðraðir fyrir störf sín á tímabilinu og Sigmundur Már Herbertsson fékk verðlaun sem besti dómari ársins.

Subway deild karla

Subway deild kvenna

Fyrsta deild karla

Fyrsta deild kvenna

Besti leikmaður fyrstu deildar kvenna var valin Emma Hrönn Hákonardóttir leikmaður Hamars/Þórs. Emma er á leiðinni vestur um haf nú í sumar í bandaríska háskólaboltann og verður því fjarri góðu gamni þegar lið hennar tekur sæti í Subway deild kvenna komandi haust.

Mynd / KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -