spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaEmil eftir sigurinn gegn Hetti "Hefði viljað hafa það stærra"

Emil eftir sigurinn gegn Hetti “Hefði viljað hafa það stærra”

Haukar lögðu Hött í kvöld með minnsta mun mögulegum, 90-89, í toppslag fyrstu deildar karla.

Eftir leikinn eru Haukar einir í efsta sætinu með 16 stig á meðan að Höttur er í öðru sætinu með 14, en Höttur á leik til góða á Hauka.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Emil Barja leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -