spot_img
HomeFréttirElvar Már segir íslenska liðið verða tilbúið fyrir hvað sem er "Gefum...

Elvar Már segir íslenska liðið verða tilbúið fyrir hvað sem er “Gefum okkur góðan sjéns á að vinna leikinn”

Ísland mætir Georgíu kl. 16:00 að íslenskum tíma í lokaleik sínum í undankeppni HM 2023. Til þess að komast uppfyrir Georgíu í riðlinum og tryggja sig á lokamótið þarf Ísland að vinna leikinn og gera það með fleiri stigum heldur en Georgía vann þá heima í Laugardalshöllinni í nóvember síðastliðnum, 85-88.

Hérna eru fréttir af HM 2023

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í gær og spjallaði við Elvar Már Friðriksson leikmann liðsins um ferðalagið til Tíblisi, georgíska liðið og innkomu hans, Kristófers Acox og Hauks Helga Pálssonar inn í íslenska liðið, en þeir voru allir frá í fyrri leik gluggans gegn Spáni á fimmtudaginn.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -