spot_img
HomeFréttirElvar Már reddaði Ægi Þór klippingu í Svartfjallalandi "Held við séum kannski...

Elvar Már reddaði Ægi Þór klippingu í Svartfjallalandi “Held við séum kannski komnir með starf fyrir Elvar eftir körfuboltann”

Íslenska a landslið karla er nú statt í Svartfjallalandi þar sem að liðið tekur þátt í forkeppni undankeppni heimsmeistaramótsins 2023.

Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma.

Heimasíða keppninnar

Hérna er 14 manna hópur Íslands

KKÍ ræddi við Ægir Þór Steinarsson, leikmann liðsins, fyrir leikina mikilvægu. Þar tekur hann meðal annars fram að liðsfélagi hans Elvar Már Friðriksson hafi séð um að klippa á honum hárið og að honum hafi tekist vel til.

Fréttir
- Auglýsing -