spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már og Rytas unnu fyrsta leik undanúrslita

Elvar Már og Rytas unnu fyrsta leik undanúrslita

Elvar Már Friðriksson og Rytas lögðu Jonava í dag í fyrsta leik undanúrslita LKL deildarinnar í Litháen, 82-74.

Á 13 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 4 stigum og 3 stoðsendingum.

Meistarar Rytas eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -