spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már og Rytas lögðu Lietkabelis með minnsta mun mögulegum

Elvar Már og Rytas lögðu Lietkabelis með minnsta mun mögulegum

Elvar Már Friðriksson og Rytas lögðu Lietkabelis með ninnsta mun mögulegum í LKL deildinni í Litháen í dag, 92-91.

Á tæpum 22 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már sex stigum og fimm stoðsendingum.

Eftir fyrstu 23 umferðirnar er Rytas í öðru sæti deildarinnar með 18 sigra, einum sigurleik fyrir neðan Zalgiris sem eru í efsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -