spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaElvar Már með 12 stig gegn Manresa

Elvar Már með 12 stig gegn Manresa

Elvar Már Friðriksson og Rytas máttu þola tap í kvöld gegn Manresa frá Spáni í fyrsta leik sínum í seinni hluta riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, 82-69.

Á tæpum 23 mínútum spiluðum í leiknum var Elvar már með 12 stig, frákast, 4 stoðsendingar og stolinn bolta.

Annar leikur Rytas í riðlinum er þann 31. janúar gegn Bahceshir.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -