Ísland lagði Portúgal rétt í þessu með 28 stigum, 96 gegn 68 í seinni leik liðanna í forkeppni undankeppni Evrópumótsins 2021.
Hérna eru einkunnir úr leiknum
Karfan spjallaði við leikmann Íslands Elvar Már Friðriksson eftir leik í Laugardalshöllinni.