spot_img
HomeFréttirEllert Arnarson meiddur

Ellert Arnarson meiddur

12:00

{mosimage}

Ellert Arnarson leikmaður unglinga- og meistaraflokks hjá KR er meiddur á olnboga og þarf að fara í aðgerð vegna þess. Verður hann frá í tæpa tvo mánuði. Heimasíða KR greinir svo frá.

Ellert er aðeins 19 ára og einn efnilegasti leikstjórnandi landsins.

Hægt er að lesa smá viðtal við hann á heimasíðu KR – hér

mynd: kr.is/karfa

Fréttir
- Auglýsing -