spot_img
HomeFréttirEllefu lið komin með sæti í úrslitakeppni NBA

Ellefu lið komin með sæti í úrslitakeppni NBA

Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt þar sem Portland TrailBlazers tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni eftir frækinn sigur á Oklahoma City Thunder. Alls ellefu lið hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en deildarkeppninni lýkur eftir slétta viku.

Eitthvað voru það lemstraðar útgáfur af Porland og Oklahoma sem mættust í nótt því Damian Lillard gerði „aðeins“ 11 stig í liði Portland og þá voru þeir Durant, Westbrook og Ibaka ekki með í liði Oklahoma í leiknum. 

 

Eins og staðan er í dag eru það Houston, Chicago og Washington sem enn standa utan við úrslitakeppnina en eiga þó möguleika á sætinu. Ellefu lið eru komin inn en þau eru eftirfarandi:

 

Austur

Cleveland 

Toronto

Atlanta

Boston

Miami

Charlotte

 

Vestur

Golden State

San Antonio

Oklahoma City

LA Clippers

Portland 

2015-2016 CONFERENCE REGULAR SEASON STANDINGS
EASTERN CONFERENCE
Eastern W L PCT GB CONF DIV HOME ROAD L 10 STREAK
Cleveland1c 56 23 0.709 0.0 34-15 8-6 32-7 24-16 7-3 L 1
Toronto2a 52 25 0.675 3.0 35-12 11-2 30-9 22-16 6-4 W 1
Atlanta3x 46 32 0.590 9.5 27-21 8-7 25-14 21-18 7-3 W 1
Boston4x 46 32 0.590 9.5 29-19 10-6 26-12 20-20 7-3 W 3
Miami5x 45 32 0.584 10.0 28-19 9-5 26-13 19-19 6-4 W 1
Charlotte6x 45 33 0.577 10.5 30-18 7-7 28-11 17-22 6-4 W 1
Indiana7 42 36 0.538 13.5 27-21 7-8 24-15 18-21 6-4 W 3
Fréttir
- Auglýsing -