spot_img
HomeFréttirElísabeth Ýr og Liberty unnu deildina og eru á leiðinni í Marsfárið

Elísabeth Ýr og Liberty unnu deildina og eru á leiðinni í Marsfárið

Elísabeth Ýr Ægisdóttir og félagar í Liberty Flames unnu Conference USA og komust í Marsfárið. 

Í undanúrslitunum byrjaði Elísabet inn á í  og skilaði 13, stigum, 7 fráköstum og stoðsendingu á 22 mínútum í 27 stiga sigri á Louisiana Tech. Í úrslitunum kepptu þær á móti Middle Tenn. og unnu nauman 5 stiga sigur. Í leiknum skilaði Elísabet 3 stigum, 6 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta á 21 mínútu. Liberty spila í geðveikinni á föstudaginn gegn Kentucky kl.16:00 á íslenskum tíma.  

https://libertyflames.com/sports/womens-basketball/stats/2024/louisiana-tech/boxscore/14422

https://libertyflames.com/sports/womens-basketball/stats/2024/middle-tenn-/boxscore/14423

Fréttir
- Auglýsing -