spot_img
HomeFréttirElísabeth setti tvo þrista af spjaldinu í leiknum gegn Noregi "Þetta fór...

Elísabeth setti tvo þrista af spjaldinu í leiknum gegn Noregi “Þetta fór ofaní, þannig það er fínt”

Undir 20 ára kvennalæið Íslands lagði Noreg í dag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje. Leikurinn var nokkuð jafn þrátt fyrir að Ísland hafi verið skrefinu á undan lengst af, en missa hann í framlengingu, sem þær svo klára með glæsibrag, 84-74.

Hérna er meira um leikinn

Elísabeth Ýr Ægisdóttir átti fínan leik fyrir Ísland í dag, var með 14 stig og 4 fráköst. Fyrir utan þriggja stiga línuna var hún með tvö af fjórum, en bæði skotin er rötuðu niður fóru af spjaldinu og ofaní körfuna, Karfan ræddi við hana eftir leik.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -