spot_img
HomeFréttirElísabeth og Liberty léku gegn Kentucky í Marsfárinu

Elísabeth og Liberty léku gegn Kentucky í Marsfárinu

Elísabeth Ýr Ægisdóttir og félagar í Liberty Flames töpuðu í fyrstu umferðinni í Marsfárinu á móti Kentucky.

Elísabeth byrjaði inn á og spilaði 27 mínútur og skilaði 5 stigum, 4 fráköstum og 3 stoðsendingum. Í hálfleik var 10 stiga munur Kentucky í vil, loks í fjórða náðu Liberty að minnka muninn og hittu þrist með tvær sekúndur eftir til að minnka muninn í eitt stig. Liðið náði svo ekki að brjóta og leikurinn endaði 78-79. 

https://libertyflames.com/sports/womens-basketball/stats/2024-25/kentucky/boxscore/14818

Fréttir
- Auglýsing -