spot_img
HomeFréttirElín Sóley: Við þurfum bara að vera ákveðnari

Elín Sóley: Við þurfum bara að vera ákveðnari

 

Leikur þrjú í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld en staðan var 1-1 fyrir leikinn. Haukar unnu í kvöld og eru því einum sigri frá Íslandsmeistaratitli. 

 

Valskonur komu sterkari til leiks en Haukar náðu forystu hægt og rólega. Forystuna gáfu þær aldrei frá sér en leikurinn var kaflaskiptur og komust Valskonur reglulega nálægt því að komast yfir.

 

Lokastaðan 96-85 fyrir Haukum sem leiða nú einvígið 2-1. Haukar geta því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í leik fjögur sem fer fram á fimmtudag kl 18:00 í Valshöllinni. 

 

Karfan spjallaði við leikmann Vals, Elínu Sóley Hrafnkelsdóttur, eftir leik í DB Schenker Höllinni í Hafnarfirði.

 

Fréttir
- Auglýsing -