Valur lagði Breiðablik í kvöld í opnunarleik Subway deildar kvenna, 84-46.
Karfan spjallaði við Elínu Sóleyju Hrafnkelsdóttur leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni. Elín Sóley kom aftur til Vals úr bandaríska háskólaboltanum fyrir tímabilið og skilaði 16 stigum og 4 fráköstum í þessum fyrsta leik sínum.