Tveir leikir fara fram í Dominos deild karla í kvöld og þrír í fyrstu deild karla.
Stjarnan tekur á móti Þór í MGH í fyrri leiknum áður en að Njarðvík og Keflavík mætast í Njarðtaksgryfjunni.
Í fyrstu deild karla mætast Breiðablik og Vestri í Smáranum, Hrunamenn taka á móti Skallagrím og á Selfossi eigast við heimamenn og Sindri.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Stjarnan Þór – kl. 18:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
Njarðvík Keflavík – kl. 20:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
Fyrsta deild karla:
Breiðablik Vestri – kl. 19:15 – Í beinni á Breiðablik FB
Hrunamenn Skallagrímur – kl. 19:15 – Í beinni útsendingu Hrunamanna
Selfoss Sindri – kl. 19:15 – Í beinni útsendingu Selfoss Körfu Youtube