Leik Vestra og Njarðvíkur í Subway deild karla sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað. Steingrímsfjarðarheiðin er lokuð og opnar ekki tímanlega fyrir leik til að lið og dómarar komist á leikstað. Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími, en unnið er að því að finna tíma.
Einum leik kvöldsins í Subway deildinni frestað
Fréttir