Leik Grindavíkur og Hauka í Subway deild kvenna í kvöld hefur verið frestað þar sem COVID hefur hreiðrað um sig í leikmannahópi Grindavíkur. Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími enn sem komið er.
Einum leik kvöldsins í Subway deildinni frestað
Fréttir