spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaEinum leik kvöldsins frestað vegna veðurs

Einum leik kvöldsins frestað vegna veðurs

Fyrsta leik Sindra og Þróttar V. í úrslitakeppni 1. deildar karla sem var á dagskrá í dag hefur verið frestað vegna veðurs.

Vegagerðin ráðleggur engum að vera á ferðinni á suðausturlandi meðan veðurhæðin gengur þar yfir í dag og því ekki fært fyrir Þrótt V. eða dómara að komast á leikstað.

Unnið verður að því að finna nýjan leiktíma.

Fréttir
- Auglýsing -