spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaEins ólík lið og hugsast getur

Eins ólík lið og hugsast getur

Njarðvíkingar tóku á móti Keflavík í IceMar höllinni í undanúrslitum Bónusdeildar kvenna í dag. 

Segja má að Njarðvík hafi verið með forystuna allan leikinn í dag, en að lokum unnu þær með 15 stigum, 95-80.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Einar Árna Jóhannsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -