Einn leikur fer fram í Subway deild kvenna í dag.
Stjarnan tekur á móti Njarðvík kl. 14:00 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ.
Fyrir leikinn eru liðin jöfn að sigrum í 2.-3. sæti deildarinnar, tveimur sigrum fyrir neðan Keflavík sem er í efsta sætinu.
Leikur dagsins
Stjarnan Njarðvík – kl. 14:00