spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaEinn leikur á dagskrá í dag í fyrstu deildinni

Einn leikur á dagskrá í dag í fyrstu deildinni

Einn leikur fer fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Þór tekur á móti Ármann í Höllinni á Akureyri kl. 15:00.

Fyrir leikinn er Ármann í öðru sæti deildarinnar með 16 stig, en Þór Akureyri sæti neðar með 14 stig.

Einu sinni áður hafa liðin mæst í deildinni á þessu tímabili. Þann 1. október hafði Þór sigur á Ármann í Kennaraháskólanum með 10 stigum, 68-78.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Þór Akureyri Ármann – kl. 15:00

Fréttir
- Auglýsing -