Eill leikur fer fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Skallagrímur tekur á móti Hrunamönnum í frestuðum leik í Borgarnesi kl. 19:15
Fyrir leikinn eru Hrunamenn í 6.-7. sæti deildarinnar með 4 stig líkt og Hamar á meðan að Skallagrímur er 9.-10. sætinu, án stiga, líkt og ÍA.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Skallagrímur Hrunamenn – kl. 19:15