Einn leikur fer fram í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í kvöld.
Um er að ræða fjórða leik liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í undanúrslitin.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Leikur dagsins
Bónus deild kvenna – Átta liða úrslit
Valur Þór Akureyri– kl. 19:15
(Valur leiðir 2-1)