spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEinn besti leikmaður Bónus deildarinnar framlengir í Breiðholti

Einn besti leikmaður Bónus deildarinnar framlengir í Breiðholti

ÍR hefur framlengt samningi sínum við Jacob Falko út næsta tímabil í Bónus deild karla samkvæmt heimildum Körfunnar.

Jacob er bandarískur að uppruna og kom til nýliða ÍR fyrir yfirstandandi tímabil. Í 26 leikjum með liðinu skilaði hann að meðaltali 24 stigum, 4 fráköstum og 7 stoðsendingum að meðaltali í leik, en hann var næst framlagshæsti leikmaður deildarinnar að meðaltali.

Fréttir
- Auglýsing -