spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEinar Árni: Virkilega ánægður með sigurinn

Einar Árni: Virkilega ánægður með sigurinn

Njarðvík lagði Þór Akureyri nokkuð örugglega heima í Njartðaks-Gryfjunni fyrr í kvöld í sjöundu umferð Dominos deildar karla. Njarðvík því komið með þrjá sigurleiki í þessum fyrstu umferðum á meðan að Þór leitar enn að fyrsta.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Einar Árna Jóhannsson, þjálfara Njarðvíkur, eftir leik í Njarðtaks-Gryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -