spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEinar Árni: Þá langaði þetta meira

Einar Árni: Þá langaði þetta meira

Njarðvíkingar tóku á móti ÍR í leik þrjú í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla í kvöld. Njarðvíkingar unnu fyrstu tvo leikinna og gátu því með sigri verið fyrstir til að tryggja sér sæti í 4 liða úrslitum að sama skapi var það sigur eða sumarfrí fyrir ÍRinga.

ÍR gerði sér lítið fyrir og sigraði leikinn með 70 stigum gegn 64 og eru því aðeins einum leik undir í einvíginu, 1-2. Næsti leikur liðanna er á heimavelli ÍR í Breiðholtinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Njarðvíkur, Einar Árna Jóhannsson, eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -