Einar Árni Jóhannsson og Justin Shouse gáfu sér tíma fyrir Karfan TV eftir leik í gær. Justin hrósaði liði UMFN fyrir góðan leik og sagði þá eiga sigurinn fyllilega skilið. Einar Árni sagði að svona sigur gefur sínu liði aukið sjálfstraust fyrir komandi leiki. Sjá Karfan TV