spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaEinar Árni: Náðum að kreista út sigur

Einar Árni: Náðum að kreista út sigur

Kvennalið Njarðvíkur sigraði í hörkuspennandi leik gegn Aþenu í Breiðholtinu í kvöld með lokatölunum 66-70. Liðin háðu jafna baráttu þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu mínútunum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Einar Árna Jóhannsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Austurbergi.

Fréttir
- Auglýsing -