Grindavík lagði Njarðvík fyrr í kvöld í fjórðu umferð Dominos deildar karla með 12 stigum, 78-68. Eftir leikinn eru liðin jöfn í 8.-11. sæti deildarinnar með einn sigur úr fyrstu fjórum leikjunum.
Karfan spjallaði við þjálfara Njarðvíkur, Einar Árna Jóhannsson, eftir leik í Röstinni.