Njarðvík lagði Val í Origo Höllinni í kvöld í Dominos deild karla, 76-85. Eftir leikinn er Njarðvík með þrjá sigra og tvö töp á meðan að Valur hefur unnið tvo leiki og tapað þremur.
Karfan spjallaði við Einar Árna Jóhannsson, þjálfara Njarðvíkur, eftir leik í Origo Höllinni.