“Ég trúi að við getum unnið þær”
Keflavík lagði Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld í öðrum leik úrslitaeinvígis Subway deildar kvenna, 71-81. Keflavík því komnar með yfirhöndina í einvíginu 2-0 og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Hérna er meira um leikinn Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni. Viðtal / SBS
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed