Undir 20 ára karlalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Tallinn, 76-80.
Leikur dagsins sá annar sem liðið tapar á þessu fjögurra liða móti og munu þeir því mæta Finnlandi í leik upp á þriðja sætið á morgun.
Fréttaritari Körfunnar í Eistlandi ræddi við Dúa Þór Jónsson eftir leikinn í Tallinn.