Álftnesingar lögðu Grindavík í Smáranum í kvöld í 18. umferð Bónus deildar karla, 92-94.
Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 4. til 6. sæti deildarinnar með 18 stig líkt og Íslandsmeistarar Vals.
Karfan spjallaði við mann kvöldsins leikmann Álftaness Dúa Þór Jónsson nokkrum andartökum eftir að hann setti sigurkörfu leiksins.