spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaDrjúgur gegn Valencia

Drjúgur gegn Valencia

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao máttu þola tap gegn Valencia í ACB deildinni á Spáni, 89-70.

Á rúmri 21 mínútu spilaðri í leiknum var Tryggvi Snær með 6 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar og 2 varin skot.

Eftir leikinn er Bilbao í 13. sæti deildarinnar með 36 stig, en þeir eru tveimur sigurleikjum fyrir ofan fallsvæði deildarinnar þegar 12 leikir eru eftir af deildinni.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -