spot_img
HomeFréttirDrengirnir lögðu Dani

Drengirnir lögðu Dani

Undir 16 ára drengjalið Ísland lagði Danmörku á Evrópumótinu í Skopje í dag, 69-56. Leikurinn var í umspili liðsins um 13 til 16 sæti mótsins, en á morgun munu þeir leika lokaleik sinn á mótinu gegn Austurríki um 13. sætið.

Atkvæðamestur í liði Íslands í dag var Patrik Birmingham með 16 stig og 4 fráköst. Þá skilaði Róbert Óskarsson 12 stigum, 4 fráköstum og Leó Steinsen var með 7 stig, 3 fráköst og 3 stolna bolta.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -