Ísland mun í haust leika á lokamóti EuroBasket 2025.
Lið Íslands mun leik með Slóveníu og Póllandi í riðil sem leikinn verður í Katowice í Póllandi.
Í dag kl. 13:00 verður svo dregið í riðla keppninnar, en í riðil Íslands koma enn fjölmargar þjóðir til greina í þau þrjú sæti sem laus eru í riðlinum.
Úr fyrsta potti, Serbía, Þýskaland, Frakkland eða Spánn.
Úr fjórða potti Georgía, Tyrkland eða Ísrael.
Úr fimmta potti, Bosnía, Bretland eða Belgía.
Hérna eru fréttir af EuroBasket
Hægt verður að fylgjast með drættinum hér fyrir neðan.