Í dag verður dregið í forkeppni FIBA Europe Cup í Þýskalandi.
Íslandsmeistarar Tindastóls eru þar í styrkleikaflokki 3 og geta því farið í forkeppnismót með einu liði úr styrkleikaflokki 1, 2 og mögulega 4. Dregið verður í beinni útsendingu hér fyrir neðan kl. 12:15
Pottur 1:
Donar Groningen (NED)
FC Porto (POR)
Egis Kormend (HUN)
Keravnos BC (CYP)
BC Parnu Sadam (EST)
Casademont Zaragoza (ESP)
Kataja Basket (FIN)
Pottur 2:
BC Trepca (KOS)
KFUM Jamtland BBK (SWE)
Bnei Herzliya (ISR)
CS Rapid Bucuresti (ROU)
Manisa BSB (TUR)
Rostock Seawolves (GER)
BC Chernomorec (BUL)
Pottur 3:
Anorthosis Famagusta (CYP)
BK KVIS Pardubice (CZE)
Tindastoll (ISL)
Nevezis-Optibet (LTU)
BC Rabotnicki Skopje (MKD)
BC Feniks 2010 (MKD)
Boras Basket (SWE)
Pottur 4:
Sabah BC (AZE)
Sex mótana verða með 3 liðum en það sjöunda með 4 liðum. Mótin verða haldin hvert á sínum stað þar sem liðin munu berjast um sigur með einum leik gegn hvoru öðru, en sigurvegari hvers móts mun vinna sér inn þátttöku í riðlakeppninni.
Liðin sem fara beint í riðlakeppnina:
BC Balkan (BUL)
ERA Basketball Nymburk (CZE)
Bilbao Basket (ESP)
BCM Gravelines Dunkerque (FRA)
Niners Chemnitz (GER)
Arconic-Alba Fehervar (HUN)
Hapoel Galil Elion (ISR)
ZZ Leiden (NED)
PGE Spojnia Stargard (POL)
Anwil Wloclawek (POL)
Sporting CP (POR)
ABC CSU Sibiu (ROU)
Bahcesehir (TUR)