Dregið verður í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna í hádeginu í dag.
Hægt verður að fylgjast með bikardrættinum í beinu streymi hér.
Liðin sem verða í pottinum í dag er hægt að sjá hér fyrir neðan, en búast má við fréttum og viðtölum frá bikardrættinum á Körfunni með deginum.
8 liða úrslit karla: Keflavík, Álftanes, Stjarnan, Haukar, KR, Njarðvík, Valur og Sindri.
8 liða úrslit kvenna: Haukar, Ármann, Hamar/Þór, Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík, Grindavík og Stjarnan.