UMFN og Domynikas Milka hafa komist að samkomulagi um að framherjinn stæðilegi frá Lithaén muni leika með liðinu næstu 2 ár. Milka er vissulega þekkt stærð í íslenska boltanum en hann hefur leikið með Keflavík síðustu 3 tímabil, en hann skilaði 17 stigum og 9 fráköstum í Subwaydeildinni á sl. tímabili.