Leikmaður Keflavíkur, Dominykas Milka, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna háttsemi sinnar eftir leik gegn KR þann 15. nóvember síðastliðinn.
Næti leikur Keflavíkur er komandi föstudagskvöld kl. 20:15 gegn Haukum í Hafnarfirði. Fyrir leikinn er Keflavík á toppi deildarinnar á meðan að Haukar eru í 5.-7. sætinu.
Milka leikið á alls oddi fyrir sína menn það sem af er, leiðir deildina bæði í stigum, með 24 og fráköstum 12 að meðaltali í leik.