Nú í hádeginu var árlegt verðlaunahóf KKÍ haldið þar sem að leikmenn og þjálfarar efstu deilda kvenna og karla voru heiðraðir.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar fengu verðlaun fyrir tímabil sitt í fyrstu deild kvenna.
1. deild kvenna | ||
Úrvalslið | Diljá Ögn Lárusdóttir | Stjarnan |
Úrvalslið | Rebekka Rán Karlsdóttir | Snæfell |
Úrvalslið | Emma Hrönn Hákonardóttir | Hamar/Þór |
Úrvalslið | Hulda Ósk Bergsteinsdóttir | KR |
Úrvalslið | Ása Lind Wolfram | Aþena |
Leikmaður ársins | Diljá Ögn Lárusdóttir | Stjarnan |
Erlendur leikmaður ársins | Chea Rael Whitsitt Mountainspring | Snæfell |
Varnarmaður ársins | Ísold Sævarsdóttir | Stjarnan |
Þjálfari ársins | Auður Íris Ólafsdóttir | Stjarnan |
Ungi leikmaður ársins | Kolbrún María Ármannsdóttir | Stjarnan |