spot_img
HomeFréttirDavíð Páll Hermannsson - Pepplistinn Minn

Davíð Páll Hermannsson – Pepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann Keflavíkur, Davíð Pál Hermannsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Keflavík heimsækir Tindastól í öðrum leik 8 liða úrslita Dominos deildarinnar kl. 19:15 og er leikurinn í beinni útsendingu á Tindastól Tv.

 

 

 

Davíð:

"Hérna eru nokkur stemningslög sem koma mér í gírinn"

 

God Bless – Vinnie Paz

Everybody Down – Q Unique

The Sacrilege of Fatal Arms – Jedi Mind Tricks 

Grjóthart Hip-Hop sem peppar mann upp, hvort sem það er fyrir leik eða æfingar.

 

I Don´t Get Tired – Kevin Gates

Gott lag sem á vel við úrslitakeppnina, enginn tíma til að vera þreyttur, enda hef ég ekki sofið svo dögum skiptir.

 

About The Dutch – Woodie Smalls

Let‘s Roll – Yelawolf

Collard Greens – Schoolboy Q

Strictly 4 My Jeeps – Action Bronson

Random – G Eazy

Hress dægurlög sem eigi við hvaða tilefni sem er og þá sérstaklega úrslitakeppnina.

 

Ekkert Vesen – Herra Hetusmjör

Besti íslenski rapparinn í dag og hann kveikir í mér…samt ekki þannig.

 

0 To 100 – Drake

Drake er LBJ tónlistabransans. Óþolandi en maður verður að virða hæfileika hans. Nú er tími fyrir okkur að fara upp í 100

 

Holla Holla – Ja Rule

Goldschool lag en þetta er tileinkað Sigga Ingimundar sem fær aldrei að heyra Ja Rule í klefanum.

Fréttir
- Auglýsing -