spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaDavíð eftir leikinn gegn Álftanesi "Bætum okkur í hverjum leik"

Davíð eftir leikinn gegn Álftanesi “Bætum okkur í hverjum leik”

Álftanes lagði nýliða ÍA fyrr í kvöld í fyrstu deild karla, 105-87.

Álftanes hefur það sem af er unnið þrjá leiki og tapað einum á meðan að ÍA leitar enn að fyrsta sigrinum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Davíð Alexander H. Magnússon leikmann nýliða ÍA eftir leik í Forsetahöllinni.

Viðtal / Gunnar Bjartur

Fréttir
- Auglýsing -