Darri Freyr Atlason skrifaði í dag undir samning við KR um að stýra liðinu næstu tvö ár í Dominos deild karla. Hann tekur við Íslandsmeisturum síðustu sex ára af Inga Þór Steinþórssyni.
Véfréttin ræddi við Darra Frey stuttu eftir að hann hafði skrifað undir samninginn og má sjá það hér að neðan: