19:42
Sporting Athens vann enn einn leikinn í grísku A2 deildinni þegar þeir tóku á móti toppliði Kolossos Rhodes og sigruðu 67-57. Darrel Lewis var stigahæstur Sporting manna með 17 stig auk þess að taka 9 fráköst.
Með sigrinum er Sporting komið á topp deildarinnar, er ofan við Kolossos Rhodes á innbyrðis viðureign.
Tölfræði: http://www.galanissportsdata.com/basketball/MenA2/Season2006_07/a2game.asp?game=70